Stjórnarsáttmálinn metinn

Ný ríkisstjórn fær auðvitað heillaóskir.

Viðbrögð við stjórnarsáttmálanum hafa yfirleitt verið góð. Þó er hann svo almennt orðaður að það er erfitt að sjá hvað af þessu væri óhugsandi fyrir hönd ríkisstjórnar sem í sætu VG, Framsókn eða Frjálslyndir.

En hvað þá með lítinn samkvæmisleik? Í október 2006 skrifaði ég grein í Mbl sem kallaðist ,,10 góðar ástæður til að kjósa Samfylkinguna”. Ég fékk nokkuð góð viðbrögð á greinina frá ýmsum. Nú þegar stjórnarsáttmáli liggur fyrir met ég hann m.t.t. sem ég lagði til þá.

Ég gef einn eða núll fyrir hvern lið eftir því hvort stjórnarsáttmálinn er í samræmi við það sem ég lagði til. Og hver er einkunnin? Það sést hér. www.stefanjon.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband